Ungmennaþing á Ísafirði 2014

Málsnúmer 201401137

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 39. fundur - 16.01.2014

Fyrir liggur bréf frá Ungmennafélagi Íslands með boði á Ungmennaþing sem haldið verður á Ísafirði 9. apríl 2014. Sambærilegt þing var haldið á Egilsstöðum á síðasta ári.

Kristján Guðmundur er mjög áhugasamur um að fara. Stefán sömuleiðis, með fyrirvara um að það sé ekki keppnismót þá helgina.

Málið verður endanlega afgreitt á næsta fundi ráðsins, en skráningarfrestur er til 15. mars.