Betra Fljótsdalshérð

Málsnúmer 201401129

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 124. fundur - 22.01.2014

Hugmynd að rafrænu upplýsinga- og samskiptakerfi fyrir íbúa lögð fram til kynningar, undir heitinu Betra Fljótsdalshérað. Sum sveitarfélög landsins hafa þegar tekið upp slíkt fyrirkomulag sem tengist heimasíðum þeirra. Bæjarráð hefur lýst sig hlynnt hugmyndinni og starfsmannastjóri óskað eftir að nefndir sveitarfélagsins kynni sér hana. Fulltrúar Fljótsdalshéraðs í nefndinni taka jákvætt í ofangreint erindi.