Yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð árið 2013

Málsnúmer 201401120

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 124. fundur - 22.01.2014

Lagt fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð árið 2013. Þar kemur fram að á Fljótsdalshéraði nam upphæð fjárhagsaðstoðar alls kr. 7.180.527. Fjárhagsaðstoð hjá Seyðisfjarðarkaupstað nam alls kr. 1.888.709., hjá Djúpavogshreppi kr. 1.040.054.,Vopnafjarðarhreppi kr. 265.508., á Borgarfyrði eystri var upphæðin kr. 144.508. Engin fjárhagsaðstoð var veitt í Fljótsdalshreppi árið 2013.