List án landamæra 2014, umsókn um styrk

Málsnúmer 201401114

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 52. fundur - 21.01.2014

Fyrir liggur umsókn um styrk, dagsett 15. janúar 2014, frá Þroskahjálp á Austurlandi, um styrk vegna Listar án landamæra 2014.

Menningar- og íþróttanefnd samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 100.000 sem tekið verði af lið 05.89.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Helga yfirgaf fundinn við afgreiðslu málsins.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 190. fundur - 05.02.2014

Fyrir liggur umsókn um styrk, dagsett 15. janúar 2014, frá Þroskahjálp á Austurlandi, um styrk vegna Listar án landamæra 2014.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu menningar- og íþróttanefndar samþykkir bæjarstjórn að styrkja verkefnið um kr. 100.000 sem tekið verði af lið 05.89.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.