Reglur um sérstakar húsaleigubætur hjá Fljótsdalshéraði 2014

Málsnúmer 201401109

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 124. fundur - 22.01.2014

Lögð fram drög að uppfærðu matsviðmiði um sérstakar húsaleigubætur hjá Fljótsdalshéraði. Breytingarnar eru í samræmi við hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar og uppfærast í janúar ár hvert.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 190. fundur - 05.02.2014

Afgreiðsla félagsmálanefndar um uppfærð matsviðmið staðfest.