Bæjarstjórnarbekkurinn

Málsnúmer 201401063

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 109. fundur - 22.01.2014

Erindi á Bæjarstjórnarbekknum 14.12.2013, þar sem Friðrik Ingvarsson kt. 070447-3209 óskar eftir að athugað verði af hverju er ósamræmi í lóðarstærð, annarsvegar í fasteignaskrá og hinsvegar í lóðarleigusamningi, fyrir Bláskóga 15, eru ekki samhljóða. Einnig óskar hann eftir að frárennsli frá kjallara hússins að Bláskógum 15 verði tengt.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að ræða við lóðarhafa um stærð lóðarinnar.
Nefndin vekur athygli á að málefni fráveitunnar heyra undir Hitaveitu Egilsstaða og Fella.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.