Bæjarstjórnarbekkurin

Málsnúmer 201401061

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 109. fundur - 22.01.2014

Erindi á Bæjarstjórnarbekknum 14.12.2013, þar sem Sigurður Jóhannes Jónsson kt. 130768-4749 óskar eftir umræðu um að taka hraðann fyrr niður á (Fagradalsbrautinni) Norðfjarðarveginum og undirgöng undir Borgarfjarðarveg (við strætó.)

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að málið verði tekið upp á fundi sveitarstjórnar og Vegagerðarinnar þann 31.1.2014.
Nefndin telur að illmögulegt sé að gera undirgöng á tilgreindu svæði.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 190. fundur - 05.02.2014

Afgreiðsla skipulags- og mannvirkjanefndar staðfest.