Stjórnarfundir Héraðsskjalasafns Austfirðinga haustið 2013

Málsnúmer 201401011

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 52. fundur - 21.01.2014

Fyrir liggja til kynningar fjórar fundargerðir stjórnar Héraðsskjalasafnsins, dagsettar 4. og 23. október, 21. nóvember og 9. desember.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.