Umsókn um leyfi fyrir rekstri gistihúss

Málsnúmer 201401005

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 108. fundur - 08.01.2014

Erindi dags. 17.12.2013 þar sem Ívar Ingimarsson kt.200877-5359 f.h. Óseyri ehf. kt.430912-0540 sækir um leyfi til að reka gistiheimili að Tjarnarbraut 7, Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Þar sem Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs heimilar þessa starfsemi, þá samþykkir Skipulags- og mannvirkjanefnd erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 189. fundur - 15.01.2014

Erindi dags. 17.12. 2013 þar sem Ívar Ingimarsson kt. 200877-5359 f.h. Óseyrar ehf. kt.430912-0540 sækir um leyfi til að reka gistiheimili að Tjarnarbraut 7, Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Þar sem Aðalskipulag Fljótsdalshéraðs heimilar þessa starfsemi, þá samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda
samkvæmt tillögu Skipulags- og mannvirkjanefndar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.