Greinargerð um viðhald á Safnahúsinu

Málsnúmer 201312037

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 52. fundur - 21.01.2014

Fyrir liggur til kynningar ítarleg greinargerð um viðhald Safnahússins á Egilsstöðum á árinu 2013, tekin saman af Unni Karlsdóttur.

Menningar og íþróttanefnd þakkar Unni fyrir góða greinargerð.