Tillaga til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun

Málsnúmer 201312032

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 10.12.2013

Tillaga til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun

Umhverfis- og héraðsnefnd fagnar framkominni þingsályktunartillögu um minnkaða plastpokanotkun. Að öðru leyti lagt fram til kynningar.

Samþykkt með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 247. fundur - 08.01.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð tekur undir með umhverfis- og héraðsnefnd og fagnar framkominni þingsályktunartillögu um minnkaða plastpokanotkun.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.