Förgun rafeindatækjaúrgangs

Málsnúmer 201312020

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 10.12.2013

Förgun rafeindatækjaúrgangs
Bréf dagsett 04.12.2013 frá Umhverfisstofnun um fyrirkomulag söfnunar rafeindaúrgangs.

Umhverfis- og héraðsnefnd felur verkefnastjóra umhverfismála að taka saman upplýsingar um fyrirkomulag söfnunar raf- og rafeindatækjaúrgangs hjá sveitarfélaginu og koma til Umhverfisstofnunar.

Samþykkt með handauppréttingu

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 247. fundur - 08.01.2014

Bréf dagsett 04.12.2013 frá Umhverfisstofnun um fyrirkomulag söfnunar rafeindaúrgangs.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð tekur undir með umhverfis- og héraðsnefnd og felur verkefnastjóra umhverfismála að taka saman upplýsingar um fyrirkomulag söfnunar raf- og rafeindatækjaúrgangs hjá sveitarfélaginu og koma til Umhverfisstofnunar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.