Frumvarp til laga um náttúruvernd (brottfall laganna) Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd (brottfall laganna).
Umhverfis- og héraðsnefnd telur að lög um Náttúruvernd nr. 60/2013 eigi að taka gildi.
Tillagan borin upp til atkvæðagreiðslu. Samþykkt með 2 atkvæðum (EK/AÁ) 3 sitja hjá (EA/ÁS/BG)
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarráð styður þá ákvörðun að lög um náttúruvernd nr. 60/2013 taki ekki gildi og leggur áherslu á að reynt verði frekar að ná víðtækari sátt um ný náttúruverndarlög.
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um náttúruvernd (brottfall laganna).
Umhverfis- og héraðsnefnd telur að lög um Náttúruvernd nr. 60/2013 eigi að taka gildi.
Tillagan borin upp til atkvæðagreiðslu.
Samþykkt með 2 atkvæðum (EK/AÁ)
3 sitja hjá (EA/ÁS/BG)