SÁÁ, styrkbeiðni og boð um fjölskyldumeðferð /námskeið á Egilsstöðum

Málsnúmer 201311137

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 245. fundur - 28.11.2013

Lagt fram erindi frá SÁÁ, dags. 22. nóvember 2012, annarsvegar með boði um að halda fjölskyldunámskeið á Eigilsstöðum og hinsvegar um styrkbeiði vegna viðbyggingar á Vogi.

Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar hjá félagsmálanefnd.

Félagsmálanefnd - 123. fundur - 16.12.2013

Beiðni SÁÁ um fjárhagslegan styrk er synjað. Einnig er því hafnað að leggja fjármagn í fjölskyldumeðferðarnámskeið á vegum SÁÁ.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 247. fundur - 08.01.2014

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.