Kynning á samþykktum ungmennaráðs

Málsnúmer 201311048

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 37. fundur - 07.11.2013

Björn Ingimarsson og Halldór Waren fóru yfir samþykktir ungmennaráðs ásamt því að kynna hvernig ungmennaráð virkar í sveitarfélaginu. Fólk er að kvatt til að kynna sér það nánar á vefslóðinni hér að neðan. Einnig með því að skoða eldri fundagerðir ráðsins.

Samþykkt fyrir Ungmennaráð
http://egilsstadir.is/images/stories/dmdocuments/Samth-regl-stefnur/samth-fy-ungmennarad.pdf

Fundagerðir: