Vetrarfærð við Bjarkasel og í Selbrekku

Málsnúmer 201311042

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 105. fundur - 13.11.2013

Erindi í tölvupósti dags. 8.11.2013 þar sem Rannveig Árnadóttir kt.171158-2069 óskar eftir að athugað verði hvort ekki er hægt að gera eitthvað til að auka öryggi vegfarenda um Selbrekku með tilliti til hálkuvarna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Kári Ólason sat fundinn undir afgreiðslu þessa liðar.

Skipulags- og mannvirkjanefnd þakkar ábendinguna og samþykkir að vísa málinu til starfsmanna Þjónustumiðstöðvar til úrvinnslu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.