Fyrir liggur umsókn frá Snorrasjóði, dagsett 4. nóvember 2013, með ósk um styrk til Snorraverkefnis. Verkefnið gerir m.a. ráð fyrir mótttöku og starfsþjálfun einstaklings af íslenskum ættum í Norður-Ameríku.
Menningar- og íþróttanefnd samþykkir að stykja Snorraverkefnið með kr. 50.000 framlagi árið 2014 og að taka við einstaklingi af íslenskum ættum í Norður-Ameríku í starfsþjálfun.
Fyrir liggur umsókn frá Snorrasjóði, dagsett 4. nóvember 2013, með ósk um styrk til Snorraverkefnis. Verkefnið gerir m.a. ráð fyrir móttöku og starfsþjálfun einstaklings af íslenskum ættum frá Norður-Ameríku.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu menningar- og íþróttanefndar samþykkir bæjarstjórn að styrkja Snorraverkefnið með kr. 50.000 framlagi árið 2014 og að taka við einstaklingi af íslenskum ættum frá Norður-Ameríku í starfsþjálfun.
Menningar- og íþróttanefnd samþykkir að stykja Snorraverkefnið með kr. 50.000 framlagi árið 2014 og að taka við einstaklingi af íslenskum ættum í Norður-Ameríku í starfsþjálfun.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.