Rafmagn og raforkudreifing á landsbyggðinni

Málsnúmer 201311003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 244. fundur - 13.11.2013

Lagður fram tölvupóstur frá Önnu Heiðu Óskarsdóttur, dags. 31.október 2013, með fyrirspurnum um raforkumál á Fljótsdalshéraði.

Bæjarráð þakkar bréfið og getur tekið undir flest það sem þar kemur fram. Bæjarráð hefur unnið, og mun vinna áfram í málinu.