Beiðni um styrk fyrir árið 2014

Málsnúmer 201310131

Vakta málsnúmer

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 51. fundur - 12.11.2013

Fyrir liggur bréf frá Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands, dagsett 21. október 2013, þar sem leitað er eftir fjárstuðningi, eins og undanfarin ár, til reksturs sambandsins.

Menningar- og íþróttanefnd samþykkir að styrkja UÍA, eins og undanfarin ár.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 187. fundur - 20.11.2013

Beiðnin er frá Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands.

Afgreiðsla menningar- og íþróttanefndar staðfest.