Erindi dagsett 18.10.2013 þar sem Páll Þórhallsson fyrir hönd forsætisráðherra, sækir um stofnun fasteignar (þjóðlendu), sbr. 14.gr.laga um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001, með síðari breytingum. Fyrir liggur Landspildublað - Krepputunga - Fljótsdalshérað dags.01.10.2013 kort nr. SV6-KRP.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að láta stofna fasteignina í þjóðskrá.
Já sögðu (JG, HJ, ÞH og ÁK) einn greiðir ekki athvæði (SR)
Erindi dagsett 18.10.2013 þar sem Páll Þórhallsson fyrir hönd forsætisráðherra, sækir um stofnun fasteignar (þjóðlendu), sbr. 14. gr. laga um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001, með síðari breytingum. Fyrir liggur Landspildublað - Krepputunga - Fljótsdalshérað dags.01.10.2013 kort nr. SV6-KRP.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að láta stofna fasteignina í þjóðskrá.
Samþykkt með 8 atkv með handauppréttingu, en einn situr hjá (GJ)
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að láta stofna fasteignina í þjóðskrá.
Já sögðu (JG, HJ, ÞH og ÁK) einn greiðir ekki athvæði (SR)
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.