Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám

Málsnúmer 201310072

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 104. fundur - 23.10.2013

Erindi dags.21.10.2013 þar sem Reimar S. Ásgrímsson kt.230970-4839 óskar eftir stöðuleyfi fyrir 40 feta geymslugám við suðurenda Síberíu, að Lyngási 12.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi fyrir gáminn til eins árs.

Jafnframt beinir nefndin þeim tilmælum til lóðarhafa Lyngáss 12, að húsfélagið taki á umgengni og nýtingu lóðarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 186. fundur - 06.11.2013

Erindi dags.21.10.2013 þar sem Reimar S. Ásgeirsson kt.230970-4839 óskar eftir stöðuleyfi fyrir 40 feta geymslugám við suðurenda Síberíu, að Lyngási 12.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að veita stöðuleyfi fyrir gáminn til eins árs.
Jafnframt er þeim tilmælum beint til lóðarhafa Lyngáss 12, að húsfélagið taki á umgengni og nýtingu lóðarinnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.