Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2014

Málsnúmer 201310036

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 191. fundur - 10.10.2013

Kynnt tillaga að fjárhagsáætlun félagsmiðstöðvanna Afreks og Nýungar fyrir 2014. Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillöguna samhljóða.

Fræðslunefnd leggur fram tillögu að fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2014 og vísar afgreiðslu hennar til bæjarráðs til endanlegrar afgreiðslu. Fræðslunefnd leggur áherslu á ábyrgð skólastjórnenda að tryggja að það fjármagn sem þeir fá til ráðstöfunar nýtist sem best í skólastarfinu með hagsmuni nemenda að leiðarljósi.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 185. fundur - 16.10.2013

Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2014.