Fundargerð vallaráðs 23. 9. 2013

Málsnúmer 201310005

Vakta málsnúmer

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 50. fundur - 08.10.2013

Fyrir liggur fundargerð vallaráðs frá 23. september 2013.

Menningar- og íþróttanefnd fagnar því hversu vel hefur tekist til í sumar með umhirðu íþróttavallanna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 185. fundur - 16.10.2013

Fyrir liggur fundargerð vallaráðs frá 23. september 2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn tekur undir með menningar- og íþróttanefnd og fagnar því hversu vel hefur tekist til í sumar með umhirðu íþróttavallanna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.