Beiðni um styrk vegna Karnivals dýranna

Málsnúmer 201309151

Vakta málsnúmer

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 50. fundur - 08.10.2013

Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 20. september 2013, frá Daníel Arasyni, f.h. Tónlistarskólans á Egilsstöðum með beiðni um styrk vegna flutnings á Karnival dýranna 8. nóvember n.k.

Menningar- og íþróttanefnd leggur til að verkefnið verði styrkt um kr. 30.000 sem tekið verði af lið 05.89.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 185. fundur - 16.10.2013

Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 20. september 2013, frá Daníel Arasyni, f.h. Tónlistarskólans á Egilsstöðum með beiðni um styrk vegna flutnings á Karnival dýranna 8. nóvember n.k.

Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Að tillögu menningar- og íþróttanefndar leggur bæjarstjórn til að verkefnið verði styrkt um kr. 30.000 sem tekið verði af lið 05.89.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.