Göngustígur í Fellabæ

Málsnúmer 201309050

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 101. fundur - 11.09.2013

Erindi í tölvupósti dags.6.9.2013 þar sem Ólafur Gauti Sigurðsson kt. 100473-5509, ítrekar nauðsyn þess að göngustígurinn milli Fellaskóla og íþróttahúss verði kláraður.

Eftirfarand tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela framkvæmda- og þjónustufulltrúa að láta kostnaðarmeta framkvæmdina og athuga hvort hægt er að ljúka við hana án jöfnunarlags og malbiks, á þessu ári.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 102. fundur - 25.09.2013

Erindi í tölvupósti dags.6.9.2013 þar sem Ólafur Gauti Sigurðsson kt. 100473-5509, ítrekar nauðsyn þess að göngustígurinn milli Fellaskóla og íþróttahúss verði kláraður.
Málið var áður á dagskrá 11.9.2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að koma framkvæmdum af stað.

Samþykkt með handauppréttingu

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 184. fundur - 30.09.2013

Erindi í tölvupósti dags.6.9.2013 þar sem Ólafur Gauti Sigurðsson kt. 100473-5509, ítrekar nauðsyn þess að göngustígurinn milli Fellaskóla og íþróttahúss verði kláraður.
Málið var áður á dagskrá 11.9.2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar felur bæjarstjórn framkvæmda- og þjónustufulltrúa að koma framkvæmdum af stað.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.