Atvinnuráðstefna á Austurlandi 5.-8. nóvember

Málsnúmer 201309006

Vakta málsnúmer

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 92. fundur - 10.09.2013

Formaður og starfsmaður nefndar gerðu grein fyrir fundi sem þeir áttu með Ástu Kristínu Sigurjónsdóttur, fulltrúa nýsköpunar- og þróunarsviðs Austurbrúar, ásamt með bæjarstjóra, um væntanlega ráðstefnu.