Fundargerð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands 20.ágúst 2013

Málsnúmer 201308085

Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 92. fundur - 10.09.2013

Lögð fram til kynningar fundargerð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands frá 20. ágúst 2013.