Erindi í tölvupósti dags. 19.07.2013 þar sem Sólmundur Oddsson fyrir hönd Unalækjar ehf. kt.600910-1140, sækir um leyfi fyrir uppsetningu á upplýsingaskilti við Unalæk.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan í 43. gr. laga um náttúruvernd þá samþykkir Skipulags- og mannvirjanefnd erindi umsækjanda. Skiltið skal sett upp í samráði við skipulags- og byggingarfulltrúa.
Erindi í tölvupósti dags. 19.07.2013 þar sem Sólmundur Oddsson, fyrir hönd Unalækjar ehf. kt.600910-1140, sækir um leyfi fyrir uppsetningu á upplýsingaskilti við Unalæk.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar og með vísan í 43. gr. laga um náttúruvernd, þá samþykkir bæjarráð erindi umsækjanda. Skiltið skal sett upp í samráði við skipulags- og byggingarfulltrúa.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan í 43. gr. laga um náttúruvernd þá samþykkir Skipulags- og mannvirjanefnd erindi umsækjanda. Skiltið skal sett upp í samráði við skipulags- og byggingarfulltrúa.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.