Erindi í tölvupósti dags. 20.06.2013 þar sem Þórhallur Þorsteinsson fyrir hönd Ferðafélags Fljótsdalshéraðs og Ferðafélags Húsavíkur, óskar eftir stöðuleyfi fyrir 20 feta geymslugámi á lóð ferðafélaganna í Kverkfjöllum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan í 2.6.1.gr. byggingarreglugerðar þá samþykkir Skipulags- og mannvirkjanefnd stöðuleyfi fyrir gáminn í 12 mánuði frá dagsetningu leyfisins.
Erindi í tölvupósti dags. 20.06.2013 þar sem Þórhallur Þorsteinsson fyrir hönd Ferðafélags Fljótsdalshéraðs og Ferðafélags Húsavíkur, óskar eftir stöðuleyfi fyrir 20 feta geymslugámi á lóð ferðafélaganna í Kverkfjöllum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Með vísan í 2.6.1.gr. byggingarreglugerðar og að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarráð stöðuleyfi fyrir gáminn í 12 mánuði frá dagsetningu leyfisins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan í 2.6.1.gr. byggingarreglugerðar þá samþykkir Skipulags- og mannvirkjanefnd stöðuleyfi fyrir gáminn í 12 mánuði frá dagsetningu leyfisins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.