Rammaáætlun Félagsþjónustunnar 2014

Málsnúmer 201306085

Félagsmálanefnd - 117. fundur - 24.06.2013

Rammaáætlun félagsþjónustunnar fyrir árið 2014 lögð fram til kynningar. Við umfjöllun bæjarráðs um áætlunina var gerð tíu milljóna króna hagræðingarkrafa. Nefndin felur formanni nefndarinnar og félagsmálastjóra að koma með tillögu að hagræðingu sem nemur áðurnefndri upphæð á næsta fund nefndarinnar.