Eiðar, umsókn um rekstrarleyfi

Málsnúmer 201306064

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 238. fundur - 14.08.2013

Lögreglustjórinn á Seyðisfirði kt. 490169-5479, óskar eftir umsögn með erindi í tölvupósti dags. 14.06.2013 vegna umsóknar Önnu Kristínar Magnúdóttur kt. 170849-4349 um nýtt lefi fyrir gististað í flokki 1, að Eiðum bóndabæ, Fljótsdalshéraði, skv. meðfylgjandi afriti af umsókninni.

Byggingarfulltrúi gerir eftirfarandi athugasemdir:
Koma þarf upp flóttaleið af rishæð samkvæmt 9.5.3. gr. byggingarreglugerðar.
Bókun þess efnis var staðfest af skipulags- og mannvirkjanefndar Fljótsdalshéraðs þann 24. júlí 2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð staðfestir framangreinda afgreiðslu skipulags- og mannvirkjanefndar, en ítrekar athugasemd byggingarfulltrúa. Bæjarráð staðfestir að afgreiðslutími og staðsetning staðarins sé innan þeirra marka sem lögreglusamþykkt Fljótsdalshéraðs frá 11. júní 2009 og skipulag sveitarfélagsins segir til um.