Beiðni um umbætur á Fífuhvammi

Málsnúmer 201306059

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 98. fundur - 20.06.2013

Erindi innskráð 14.06.2013 þar sem Jens Davíðsson og Sigrún J. Steindórsdóttir íbúar við Fífuhvamm Fellabæ, óska eftir að gerðar verði endurbætur á Fífuhvammi, gatan rykbundin og komið verði upp kassa fyrir sand til hálkuvarna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela framkvæmda-og þjónustufulltrúa að verða við beiðni bréfritara.

Samþykkt með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 235. fundur - 26.06.2013

Erindi innskráð 14.06.2013 þar sem Jens Davíðsson og Sigrún J. Steinsdóttir íbúar við Fífuhvamm Fellabæ, óska eftir að gerðar verði endurbætur á Fífuhvammi, gatan rykbundin og komið verði upp kassa fyrir sand til hálkuvarna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkanefndar samþykkir bæjarráð að fela framkvæmda- og þjónustufulltrúa að verða við beiðni bréfritara.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.