Umsókn um leyfi til að halda torfærukeppni

Málsnúmer 201306050

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 98. fundur - 20.06.2013

Erindi dags.12.06.2013 þar sem Kristdór Þór Gunnarsson kt.020879-4249, fyrir hönd Akstursíþróttaklúbbsins START á Egilsstöðum, sækir um leyfi til að fá að halda torfærukeppni í Mýnesgrúsum í landi Mýness, laugardaginn 29. júní 2013 frá kl. 09.00 til ca. kl. 18:00.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd gerir ekki athugasemd við fyrirhugaða keppni.

Samþykkt með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 235. fundur - 26.06.2013

Erindi dags.12.06.2013 þar sem Kristdór Þór Gunnarsson kt.020879-4249, fyrir hönd Akstursíþróttaklúbbsins START á Egilsstöðum, sækir um leyfi til að fá að halda torfærukeppni í Mýnesgrúsum í landi Mýness, laugardaginn 29. júní 2013 frá kl. 09.00 til ca. kl. 18:00.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar gerir bæjarráð ekki athugasemd við fyrirhugaða keppni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.