Ósk um breytingu á lóðarmörkum

Málsnúmer 201306045

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 98. fundur - 20.06.2013

Erindi ódagsett innskráð 11.06.2013 þar sem íbúar að Lagarási 2, Egilsstöðum óska eftir breytingu á lóðarmörkum á lóð sinni samkvæmt meðfylgjandi lóðarblaði dags. 11.06.2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning fyrir lóðina.

Samþykkt með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 235. fundur - 26.06.2013

Erindi ódagsett innskráð 11.06.2013 þar sem íbúar að Lagarási 2, Egilsstöðum óska eftir breytingu á lóðarmörkum á lóð sinni samkvæmt meðfylgjandi lóðarblaði dags. 11.06.2013.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarráð erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gera nýjan lóðarleigusamning fyrir lóðina.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.