Fyrir liggur bréf dagsett 1. maí 2013, undirritað af Margréti Láru Þórarinsdóttur með beiðni um styrk til starfsemi stúlknakórsins Liljurnar. Málið var áður á dagskrá nefndarinnar í maí en frestað þá og starfsmanni falið að afla upplýsinga um málið.
Menningar- og íþróttanefnd leggur til að kórinn verði styrktur með kr. 50.000 framlagi sem tekið verði af lið 05.89.
Fyrir liggur bréf dagsett 1. maí 2013, undirritað af Margréti Láru Þórarinsdóttur með beiðni um styrk til starfsemi stúlknakórsins Liljurnar. Málið var áður á dagskrá nefndarinnar í maí en frestað þá og starfsmanni falið að afla upplýsinga um málið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu menningar- og íþróttanefndar samþykkir bæjarstjórn að kórinn verði styrktur með 50.000 kr. framlagi sem tekið verði af lið 05.89.
Menningar og íþróttanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu málsins til haustsins og felur jafnframt starfsmanni að afla frekari upplýsinga um málið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.