Á fundinn undir þessum lið mættu Sigurjón Bjarnason og Gestur J. Hallgrímsson.
Aðalsteinn Jónsson og Jóhann Gísli Jóhannsson lýstu sig vanhæfa við afgreiðslu þessa máls og yfirgáfu fundarsalinn á meðan henni stóð.
Fyrir liggur erindi frá Sláturfélagi Austurlands, dagsett 23. maí 2013, þar sem þess er farið á leit að Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs taki þátt í fjármögnun Kjötvinnslunnar Snæfells.
Atvinnumálanefnd fagnar framtaki Sláturfélagsins með opnun kjöt- og fiskverslunar sem ekki hvað síst sérhæfir sig í sölu á afurðum úr héraði og telur tilkomu hennar styðja við þá grósku sem er í framleiðslu á austfirskum matvælum. Atvinnumálanefnd leggur til að verkefninu verði boðið lán að upphæð 1.5 milljón krónur sem skal endurgreiðast á þremur árum með möguleika á breytingu þess í hlutafé. Nefndin felur starfsmanni og formanni að útfæra samning í samræmi við samþykktir sjóðsins.
Gunnar Jónsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu þessa liðar.
Fyrir liggur erindi frá Sláturfélagi Austurlands, dagsett 23. maí 2013, þar sem þess er farið á leit að Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs taki þátt í fjármögnun Kjötvinnslunnar Snæfells.
Bæjarráð tekur undir með atvinnumálanefnd og fagnar framtaki Sláturfélagsins með opnun kjöt- og fiskverslunar sem ekki hvað síst sérhæfir sig í sölu á afurðum úr héraði og telur tilkomu hennar styðja við þá grósku sem er í framleiðslu á austfirskum matvælum. Jafnframt staðfestir bæjarráð þá afgreiðslu atvinnumálanefndar að verkefninu verði boðið lán frá atvinnumálasjóði að upphæð 1.5 milljón krónur sem skal endurgreiðast á þremur árum með möguleika á breytingu þess í hlutafé. Starfsmanni atvinnumálanefndar, í samráði við fjármálastjóra, falið að útfæra samning í samræmi við samþykktir sjóðsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu, en 1 var fjarverandi (GJ)
Fyrir liggur erindi frá Sláturfélagi Austurlands, dagsett 23. maí 2013, þar sem þess er farið á leit að Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs taki þátt í fjármögnun Kjötvinnslunnar Snæfells.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með atvinnumálanefnd og fagnar framtaki Sláturfélagsins með opnun kjöt- og fiskverslunar sem ekki hvað síst sérhæfir sig í sölu á afurðum úr héraði og telur tilkomu hennar styðja við þá grósku sem er í framleiðslu á austfirskum matvælum. Jafnframt staðfestir bæjarstjórn þá afgreiðslu atvinnumálanefndar að verkefninu verði boðið lán frá atvinnumálasjóði að upphæð 1.5 milljón krónur sem skal endurgreiðast á þremur árum með möguleika á breytingu þess í hlutafé. Starfsmanni atvinnumálanefndar, í samráði við fjármálastjóra, falið að útfæra samning í samræmi við samþykktir sjóðsins.
Samþykkt samhljóða með 8 atkvæðum en einn var fjarverandi (GJ)
Aðalsteinn Jónsson og Jóhann Gísli Jóhannsson lýstu sig vanhæfa við afgreiðslu þessa máls og yfirgáfu fundarsalinn á meðan henni stóð.
Fyrir liggur erindi frá Sláturfélagi Austurlands, dagsett 23. maí 2013, þar sem þess er farið á leit að Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs taki þátt í fjármögnun Kjötvinnslunnar Snæfells.
Atvinnumálanefnd fagnar framtaki Sláturfélagsins með opnun kjöt- og fiskverslunar sem ekki hvað síst sérhæfir sig í sölu á afurðum úr héraði og telur tilkomu hennar styðja við þá grósku sem er í framleiðslu á austfirskum matvælum. Atvinnumálanefnd leggur til að verkefninu verði boðið lán að upphæð 1.5 milljón krónur sem skal endurgreiðast á þremur árum með möguleika á breytingu þess í hlutafé. Nefndin felur starfsmanni og formanni að útfæra samning í samræmi við samþykktir sjóðsins.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.