Reglur um félagslegt húsnæði 2013

Málsnúmer 201305097

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 116. fundur - 21.05.2013

Drög að breyttum reglum um félagslegt húsnæði hjá Fljótsdalshéraði lagðar fram og samþykktar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 178. fundur - 22.05.2013

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu félagsmálanefndar samþykkir bæjarstjórn breyttar reglur um félagslegt húsnæði hjá Fljótsdalshéraði, samkvæmt framlögðum gögnum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundargerðin að öðru leyti staðfest.