Brúarásskóli - umsókn um heimakennslu

Málsnúmer 201305088

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 185. fundur - 13.05.2013

Skólastjóri kynnti málið, umsóknin byggir á mikilli fjarlægð heimilis frá skóla. Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti að skólaárið 2013-2014 verði námsskipulag viðkomandi nemanda þannig að nemandinn sæki skólann 4 daga í viku, 1 dag í viku fari nám nemandans fram heima í umsjón umsjónarkennara.