Viðtalstími Bæjarfulltrúa 19.04.2013

Málsnúmer 201305084

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 95. fundur - 15.05.2013

Lagt er fram minnisblað frá viðtalstíma bæjarfulltrúa 19.04.2013, þar sem Guðmundur Þorleifsson kt.050432-7349 vekur athygli á bílastæðaskorti við Hlymsdali og vöntun á skipulagningu varðandi þau bílastæði, sem fyrir eru.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd vísar í bókun í lið 6 í fundargerðinni.

Samþykkt með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 178. fundur - 22.05.2013

Tekið fyrir undir lið 2.6 í þessari fundargerð.