Brúarásskóli - skipulag skólastarfs 2013-2014

Málsnúmer 201305067

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 185. fundur - 13.05.2013

Skólastjóri kynnti tillögu að skóladagatali Brúarásskóla fyrir skólaárið 2013-2014. Skóladagatalið hefur verið kynnt bæði meðal starfsmanna og í skólaráði. Fræðslunefnd samþykkir skóladagatalið fyrir sitt leyti.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 178. fundur - 22.05.2013

Skólastjóri kynnti fræðslunefnd tillögu að skóladagatali Brúarásskóla fyrir skólaárið 2013-2014. Skóladagatalið hefur verið kynnt bæði meðal starfsmanna og í skólaráði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu fræðslunefndar samþykkir bæjarstjórn skóladagatalið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.