Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Fasteignar 2013

Málsnúmer 201305062

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 232. fundur - 15.05.2013

Lagður fram tölvupóstur dags. 7. maí 2013 frá Ingva Jónassyni f.h stjórnar Eignarhaldsfélagsin Fasteignar ehf., með fundarboði á aðalfund félagsins 28. maí 2013, ásamt ársreikningi fyrir árið 2012.

Bæjarráð samþykkir með handauppréttingu að Björn Ingimarsson verði fulltrúi Fljótsdalshéraðs á aðalfundinum og fari þar með umboð og atkvæði sveitarfélagsins.