Hallormsstaðaskóli - drög að framkvæmdaáætlun

Málsnúmer 201305053

Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 19. fundur - 08.05.2013

Úlfar Trausti Þórðarson, framkvæmda- og þjónustufulltrúi, kynnti tillögu að framkvæmdaáætlun á árinu 2013. Fram kom að lögð er áhersla að ráðast í aðgerðir við nauðsynlega drenun auk þekktra öryggisþátta. Skólanefnd fellst á þá forgangsröðun. Starfsfólk fagnar þeirri framkvæmd sem ráðist hefur verið í við endurbætur á tölvulögnum innanhúss.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 178. fundur - 22.05.2013

Afgreiðsla fræðslunefndar staðfest.