Erindi í tölvupósti dagsett 30.04.2013 þar sem Ingi Friðbjörnsson fyrir hönd Norðurbiks ehf.kt.410704-2260, óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um fyrirhugaða framleiðslu malbiks í Selhöfða, á tímabilinu ca.15. júní til 1.ágúst 2013. Áður hefur verið framleitt malbik á þessu svæði. Fyrir liggur yfirlýsing umráðanda svæðisins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Skipulags- og mannvirkjanefnd gerir ekki athugsemd við fyrirhugaða framleiðslu malbiks í Selhöfða á ofangreindu tímabili. Nefndin bendir á að afla skal tilskilinna leyfa fyrir starfseminni.
Erindi í tölvupósti dagsett 30.04.2013 þar sem Ingi Friðbjörnsson fyrir hönd Norðurbiks ehf.kt.410704-2260, óskar eftir umsögn sveitarfélagsins um fyrirhugaða framleiðslu malbiks í Selhöfða, á tímabilinu ca. 15. júní til 1.ágúst 2013. Áður hefur verið framleitt malbik á þessu svæði. Fyrir liggur yfirlýsing umráðanda svæðisins.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar gerir bæjarstjórn ekki athugasemd við fyrirhugaða framleiðslu malbiks í Selhöfða á ofangreindu tímabili. Bæjarstjórn bendir á að afla skal tilskilinna leyfa fyrir starfseminni.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd gerir ekki athugsemd við fyrirhugaða framleiðslu malbiks í Selhöfða á ofangreindu tímabili. Nefndin bendir á að afla skal tilskilinna leyfa fyrir starfseminni.
Samþykkt með handauppréttingu.