Umsókn um byggingarleyfi bílskúr

Málsnúmer 201303150

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 92. fundur - 27.03.2013

Erindi dagsett 11.03.2013 þar sem Björn Sveinsson fyrir hönd Vapp ehf. kt.460206-1890, sækir um byggingarleyfi fyrir bílageymslu á lóðinni Tjarnarlönd 13b, Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að málið verði sett í grenndarkynningu samkvæmt 44. gr. skipulagslaga.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.