Umsókn um stöðuleyfi

Málsnúmer 201303142

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 92. fundur - 27.03.2013

Erindi í tölvupósti dagsett 20.03.2013 þar sem Hrafnkell Elísson kt.031177-5109 sækir um stöðuleyfi fyrir 100 m2 fjallaskála, sem er í byggingu á planinu við verkstæði HT húsa að Mðási 37. Áformað er að húsið verði flutt á sinn stað í Fjallaskarði um mánaðarmótin júní-júlí.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi fyrir bygginguna. Stöðuleyfið er veitt til 1. ágúst 2013.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 174. fundur - 03.04.2013

Erindi í tölvupósti dagsett 20.03.2013 þar sem Hrafnkell Elísson kt.031177-5109 sækir um stöðuleyfi fyrir 100 m2 fjallaskála, sem er í byggingu á planinu við verkstæði HT húsa að Miðási 37. Áformað er að húsið verði flutt á sinn stað í Fjallaskarði um mánaðarmótin júní-júlí.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkirbæjarstjórn að veita stöðuleyfi fyrir bygginguna. Stöðuleyfið er veitt til 1. ágúst 2013.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.