- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Til umræðu á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar var umgengni á íbúðarlóðum í sveitarfélaginu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að senda lóðarhöfum þeirra íbúðalóða, þar sem umgengni er ábótavant og uppfyllir ekki reglur, bréf með kröfu um úrbætur.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Til umræðu er umgengni á íbúðarlóðum í sveitarfélaginu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að senda lóðarhöfum þeirra íbúðalóða bréf um úrbætur, þar sem umgengni er ábótavant og uppfylla ekki reglur.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.