Beiðni um breytingu á skráningu íbúðarhúss í gistihúsnæði.

Málsnúmer 201303132

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 92. fundur - 27.03.2013

Erindi dagsett 25.04.2013 þar sem Jónas Guðmundsson kt.080346-3019 óskar eftir að skráningu á íbúðarhusinu á Hrafnabjörgum III, fastanúmer 217-2357, sem er í endurbyggingu verði breytt úr íbúðarhúsnæði í gististað.

Jónas Guðmundsson vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 174. fundur - 03.04.2013

Erindi dagsett 25.04.2013 þar sem Jónas Guðmundsson kt.080346-3019 óskar eftir að skráningu á íbúðarhúsinu á Hrafnabjörgum III, fastanúmer 217-2357, sem er í endurbyggingu, verði breytt úr íbúðarhúsnæði í gististað.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu, en 2 voru fjarverandi (J.G og SBS)