Verkferlar Búfjáreftirlits

Málsnúmer 201303131

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 55. fundur - 26.03.2013

Verkferlar Búfjáreftirlits
Eyrún Arnardóttir héraðsdýralæknir kynnir vekferla hjá búfjáreftirliti
Umhverfis- og héraðsnefnd þakkar Eyrúnu fyrir kynninguna. Nefndin bendir á að hægt er að senda inn ábendingar til Matvælastofnunar á "Hafa samband" hnappi á heimasíðunni www.mast.is
Samþykkt með handauppréttingu.