Fundargerð 146. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

Málsnúmer 201303107

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 228. fundur - 27.03.2013

Með vísan til bókunar í fundargerðinni vegna launa fyrir fundarsetu og fl. er bæjarstjóra falið að taka saman upplýsingar fyrir næsta fund bæjarráðs.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.