Starfslýsing heimaþjónustu

Málsnúmer 201303065

Félagsmálanefnd - 114. fundur - 18.03.2013

Drög að starfslýsingu fyrir starfsfólk í heimaþjónustu lögð fram og samþykkt.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 173. fundur - 20.03.2013

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.